Vörur

meðal þess sem saumastofan býður upp á eru vinnusloppar, s.s. matvælasloppar, læknasloppar, ritarasloppar, hlífðarsloppar, skoðunarsloppar, mussur, vesti fyrir dömur, margar gerðir dömusloppa, einnig saumum við buxur og svuntur í miklu úrvali